Vinnum saman að verðmætasköpun fyrir þig, samfélagið og komandi kynslóðir.
Landnýting
Við veljum land og aðferðir í samráði við landeigendur með tilliti til vistgerða, jarðvegs, möguleika til kolefnisbindingar og ýmissa annarra þátta.
Vottun
Við förum með öll verkefni í gegnum strangt vottunarferli til að tryggja gæði og gegnsæi.
Fjármál
Landeigandi fær fjárhagslegan ávinning af verkefni og getur aukið hann í takt við aukið framlag til verkefnis.
Samfélag
Verkefni skapa tekjur í nærsamfélagi við umhirðu, eftirlit, mælingar og vottun til 50 ára og geta orðið að spennandi útivistarsvæðum fyrir landeigendur og samfélag.