Hjá okkur geta framsýn fyrirtæki keypt vottaðar kolefniseiningar í bið úr vönduðum loftslagsverkefnum.
Tryggið ykkur kolefniseiningar í dag fyrir sjálfbærari heim á morgun
______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

Með því að vinna með YGG getur fyrirtækið þitt:

✔ Fjárfest í mótvægisaðgerðum gegn loftslagsbreytingum.
✔ Tekið þátt í landbótum í náttúru Íslands
✔ Stutt við atvinnuuppbyggingu og aðra verðmætasköpun í dreifðari byggðum landsins.
✔Fengið vottaðar kolefniseiningar sem hafa farið í gegnum strangt gæðaferli.
✔Fengið aðgengi að sérfræðingum á sviði loftslagsverkefna og sjálfbærni.
✔ Nýtt tímann í að einbeita þér að þínum kjarnarekstri.
✔Nýtt tímann í að einbeita þér að minnka losun í þínum rekstri og virðiskeðju.
Verkefnin okkar
Framkvæmdir 2022
Framkvæmdir 2023
Framkvæmdir 2024
YGGCarbon Map
Saltvík
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Saltvík í Norðurþingi. Áætlað er að gróðursetja um 280 þúsund plöntur, lerki, furu og greni. Gróðursettar voru tæplega 200.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Saltvík fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
More
Ljárskógar
Sumarið 2023 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Ljárskógum í Dalabyggð. Greni, lerki, ösp, birki og fura voru gróðursett sumrin 2023 og 2024, samtals um 290 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Ljárskógar fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
More
Hamrar
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Hömrum í Dalabyggð. Áætlað er að gróðursetja rúmlega 135.000 plöntur, birki, lerki, furu og greni. Gróðursettar voru tæplega 40.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Hamrar fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
More
Fjallssel
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar í Fjallsseli í Fellum, Múlaþingi. Lerki, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 60 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Fjallssel fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli innan skamms.
More
Þröm
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Þröm í Skagafirði. Lerki, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 130 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Þröm fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu innan skamms.
More
Eyri
Sumarið 2023 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Eyri í Fáskrúðsfirði. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 230 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Eyri fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
More
Davíðsstaðir
Sumarið 2023 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Davíðsstöðum, Múlaþingi. Lerki, greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals tæplega 300 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Davíðsstaðir fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
More
Hvanná
Sumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Hvanná í Jökuldal, Múlaþingi. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 100 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Hvanná fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og fékk vottun hjá iCert árið 2023.
More
Egilssel
Sumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar í Egilsseli í Fellum, Múlaþingi. Greni, ösp og fura voru gróðursett 2022 og 2023, samtals um 300 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Egilssel fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
More
Mýrar
Sumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar í á Mýrum í Skriðdal, Múlaþingi. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 130 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Mýrar fór í gegnum alþjóðlega staðalinn Gold Standard og kláraði vottun með þýsku vottunarstofunni TUV NORD árið 2024.
More
Arnaldsstaðir
Sumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Arnaldsstöðum í Fljótsdal. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 70 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Arnaldsstaðir fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og fékk vottun hjá iCert árið 2022.
More
Laugasel
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Laugaseli í Þingeyjarsveit. Áætlað er að gróðursetja um 400 þúsund plöntur, lerki, furu og birki. Gróðursettar voru um 200.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Laugasel fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
More
Þverá

Heading 1

Heading 2

Heading 3

Heading 4

Heading 5
Heading 6

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur.

Block quote

Ordered list

  1. Item 1
  2. Item 2
  3. Item 3

Unordered list

  • Item A
  • Item B
  • Item C

Text link

Bold text

Emphasis

Superscript

Subscript

Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Þverá í Norðurþingi. Áætlað er að gróðursetja um 400 þúsund plöntur, lerki, furu og birki. Gróðursettar voru um 330.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Þverá fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
More
YGGCarbon Map
Kolefniseining
Ein kolefniseining jafngildir bindingu eða minnkun losunar af einu tonni af koltvísýringsígildi (tCO2e).
50 ára skuldbinding
Verkefni YGG spanna 50 ár. Kaupendur fá vottaðar einingar jafnt og þétt yfir verkefnatímann.
Kolefniseiningar í bið
Kolefniseining í bið vísar til væntanlegrar kolefnisbindingar í framtíðinni. Þessar einingar er hægt að festa í dag, með það fyrir augum að þær verði nýttar þegar kolefnið hefur verið bundið með fullnægjandi hætti.
Algengar spurningar
1
Hvað þýðir það að kolefniseiningar séu vottaðar og hvers vegna skiptir það máli?
Vottun er gagnsætt ferli sem er hannað til að tryggja að kolefniseiningar uppfylli sérstaka gæðastaðla. Allar skráningar og mælingar eru yfirfarnar og sannreyndar af óháðri, viðurkenndri vottunarstofu með faggildingu á þessu sviði. Eftir vottun eru öll skjöl verkefnis aðgengileg í Loftslagsskránni sem tryggir gagnsæi og trúverðugleika. Kaupandi vottaðra kolefnieininga getur því treyst því að varan uppfylli allar nauðsynlegar gæðakröfur.
59 signatoriess
2
Hvenær verða fyrstu einingar loftslagsverkefnisins tiltækar?
Þegar gróðursetningu er lokið, fer verkefnið í gegnum votturnarferli sem lýkur með vottun. Þá er verkefnið gjaldgengt í Loftslagsskrá og einingar í bið tilbúin söluvara. Ferlið frá lokum gróðurssetningar til eininga í bið getur tekið allt að 6 mánuði.
59 signatoriess
3
Hvenær verða vottaðar einingar úr loftslagsverkefninu tiltækar til að jafna losun í grænu bókhaldi?
Gert er ráð fyrir fyrstu sannprófun tíu árum eftir löggildingu verkefnisins. Í þessu ferli eru gerðar umfangsmiklar mælingar á kolefnisgeymslu trjánna, bæði á jörðu niðri og með drónum. Sérfræðingar frá vottunarstofunni sannreyna síðan nákvæmni þessara mælinga. Þegar sannprófunarskýrslunni hefur verið skilað verða kolefniseiningarnar sem myndast undanfarin tíu ár að fullu vottaðar kolefniseiningar og hægt að selja þær sem slíkar. Ef þær voru áður seldar sem biðeiningar getur kaupandi nú notað þær til að jafna losun sína í grænu bókhaldi.
59 signatoriess
Tölum saman
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.