Traust loftslagsverkefni um land allt
Lesa meira

Ábyrgar loftslagsaðgerðir í íslenskri náttúru

Við tryggjum raunveruleg áhrif í loftslagsmálum með fagmennsku, gegnsæi og sjálfbærni að leiðarljósi.
YGGCarbon River and Mountains

Responsibly

Investing

in Nature

Verkefnin okkar
Framkvæmdir 2022
Framkvæmdir 2023
Framkvæmdir 2024
YGGCarbon Map
Saltvík
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Saltvík í Norðurþingi. Áætlað er að gróðursetja um 280 þúsund plöntur, lerki, furu og greni. Gróðursettar voru tæplega 200.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Saltvík fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
More
Ljárskógar
Sumarið 2023 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Ljárskógum í Dalabyggð. Greni, lerki, ösp, birki og fura voru gróðursett sumrin 2023 og 2024, samtals um 290 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Ljárskógar fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
More
Hamrar
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Hömrum í Dalabyggð. Áætlað er að gróðursetja rúmlega 135.000 plöntur, birki, lerki, furu og greni. Gróðursettar voru tæplega 40.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Hamrar fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
More
Fjallssel
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar í Fjallsseli í Fellum, Múlaþingi. Lerki, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 60 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Fjallssel fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli innan skamms.
More
Þröm
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Þröm í Skagafirði. Lerki, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 130 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Þröm fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu innan skamms.
More
Eyri
Sumarið 2023 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Eyri í Fáskrúðsfirði. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 230 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Eyri fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
More
Davíðsstaðir
Sumarið 2023 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Davíðsstöðum, Múlaþingi. Lerki, greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals tæplega 300 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Davíðsstaðir fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
More
Hvanná
Sumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Hvanná í Jökuldal, Múlaþingi. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 100 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Hvanná fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og fékk vottun hjá iCert árið 2023.
More
Egilssel
Sumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar í Egilsseli í Fellum, Múlaþingi. Greni, ösp og fura voru gróðursett 2022 og 2023, samtals um 300 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Egilssel fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
More
Mýrar
Sumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar í á Mýrum í Skriðdal, Múlaþingi. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 130 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Mýrar fór í gegnum alþjóðlega staðalinn Gold Standard og kláraði vottun með þýsku vottunarstofunni TUV NORD árið 2024.
More
Arnaldsstaðir
Sumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Arnaldsstöðum í Fljótsdal. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 70 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Arnaldsstaðir fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og fékk vottun hjá iCert árið 2022.
More
Laugasel
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Laugaseli í Þingeyjarsveit. Áætlað er að gróðursetja um 400 þúsund plöntur, lerki, furu og birki. Gróðursettar voru um 200.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Laugasel fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
More
Þverá

Heading 1

Heading 2

Heading 3

Heading 4

Heading 5
Heading 6

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur.

Block quote

Ordered list

  1. Item 1
  2. Item 2
  3. Item 3

Unordered list

  • Item A
  • Item B
  • Item C

Text link

Bold text

Emphasis

Superscript

Subscript

Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Þverá í Norðurþingi. Áætlað er að gróðursetja um 400 þúsund plöntur, lerki, furu og birki. Gróðursettar voru um 330.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Þverá fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
More
YGGCarbon Map
Árangurinn okkar
Gróðursett tré
2.464.286
Áætluð binding tCO2e
YGGCarbon CO2 Icon
443.700 tCO2e
Hagsmunaaðilar YGG

Landeigendur

YGG vinnur með landeigendum að loftslagsverkefnum.
Útfærslur verkefnanna geta verið mismunandi og skiptir þar vilji landeiganda höfuðmáli.

Kaupendur

Kaupendur kolefniseininga hjá YGG fá eingarnar sem keyptar eru millifærðar á sinn reikning í þar til gerðri loftslagsskrá og er hver eining er merkt með raðnúmeri. YGG selur eingöngu kolefniseiningar úr verkefnum sem sem vottunaraðili hefur tekið út og staðfest.

Samfélagið

Loftslagsverkefni YGG hafa, auk kolefnisbindingar, í för með sér ýmsan jákvæðan ávinning fyrir samfélagið. Þar má nefna tekjur fyrir landeigendur, störf fyrir nærsamfélag verkefna og skógur getur orðið að skemmtilegu útivistarsvæði.

Samstarfsaðilar YGG

YGG vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga til að tryggja gæði í starfsemi sinni og verkefnum.
Þetta samstarf styður okkur í að framfylgja ströngum kröfum, beita nýjustu þekkingu og tryggja að verkefni okkar séu sjálfbær og áreiðanleg.

Þetta gerir okkur kleift að skila ábyrgum og varanlegum niðurstöðum í okkar mikilvæga starfi.
LOS logo
Að vinna gegn loftslagsbreytingum
er sameiginlegt hlutverk okkar allra.
Vottaðar kolefniseiningar
YGGCarbon CO2 Icon
tryggja mælanleg
og varanleg áhrif
Vottunarferlið
tryggir gagnsæi,
traust og trúverðugleika
Hvað er kolefniseining?

Kolefniseining er mælieining sem táknar bundna eða minnkaða losun á einu tonni af koltvísýringi (CO₂) eða sambærilegum gróðurhúsalofttegundum. Kolefniseiningar eru oft hluti af loftslagsaðgerðum og notaðar í kolefnisjöfnun þar sem fyrirtæki eða einstaklingar bæta fyrir eigin losun með því að fjárfesta í verkefnum sem draga úr eða binda kolefni, til dæmis með skógrækt eða endurheimt vistkerfa.

Hægt er að nálgast upplýsingar um kolefniseiningar frá YGG á síðu Alþjóðlegu kolefnisskránnar (ICR) hér
Algengar spurningar
1
Hver eru helstu félagsleg áhrif YGG verkefna?
Verkefni YGG skapa störf bæði á verkefnatíma og til framtíðar. Á öðru starfsári YGG árið 2022 voru yfir 30 mannss sem komu að verkefnum YGG á einn eða annan hátt. Þar má nefna verkefni verkefni í girðingarvinnu, minjaskráningu, áætlanagerð, kortagerð, jarðvinnslu og gróðursetningu. Næstu árin þarf að fylgjast með svæðunum, laga frostlyftingu, gera íbótaáætlanir, viðhald á girðingum, og slóðum, og hirða um skóginn til að halda honum heilbrigðum. Á nokkurra ára fresti þarf að fara í mælingavinnu á skógi og jarðvegi, sinna kortagerð og fara í gegnum vottunarferli. Allt krefst þetta starfsfólks og reynir YGG eftir fremsta megni að sækja mannauðinn í heimabyggð.
59 signatoriess
2
Hver eru helstu jákvæðu umhverfisáhrifin af verkefnum YGG?
Megin tilgangur verkefna YGG og helstu jákvæðu umhverfisáhrif, er að binda koltvísýring úr andrúmslofti. Jákvæð hliðaráhrif verkefna geta svo verið aukinn líffjölbreytileiki á rýru landi, aukin landslagsfjölbreytni, uppbygging kolefnisforða í jarðvegi og að vinna gegn jarðvegsrofi.
59 signatoriess
3
Er skógrækt ógn við fuglalíf?
Skógrækt getur haft áhrif á ákveðnar fuglategundir sem sækja frekar í mólendi en skóg. Með aukinni skógrækt þarf að hafa þetta í huga enda ber Ísland á alþjóðavísu, ábygð á búsvæðum ákveðinna mólenidsfuglategunda. Mólendi á Ísland þekja í dag um 1.850.000 hektara en skóglendi um 200.000 hektara. Þannig ætti skóglendi ekki að hfa teljandi áhrif í dag. Eins má nefna að á hverju ári eru grædd upp hrjóstug svæði sem verða þá ný svæði fyrir mólendisfugla.
59 signatoriess