Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Saltvík í Norðurþingi. Áætlað er að gróðursetja um 280 þúsund plöntur, lerki, furu og greni. Gróðursettar voru tæplega 200.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Saltvík fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
MoreSumarið 2023 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Ljárskógum í Dalabyggð. Greni, lerki, ösp, birki og fura voru gróðursett sumrin 2023 og 2024, samtals um 290 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Ljárskógar fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
MoreSumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Hömrum í Dalabyggð. Áætlað er að gróðursetja rúmlega 135.000 plöntur, birki, lerki, furu og greni. Gróðursettar voru tæplega 40.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Hamrar fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
MoreSumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar í Fjallsseli í Fellum, Múlaþingi. Lerki, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 60 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Fjallssel fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli innan skamms.
MoreSumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Þröm í Skagafirði. Lerki, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 130 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Þröm fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu innan skamms.
MoreSumarið 2023 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Eyri í Fáskrúðsfirði. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 230 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Eyri fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
MoreSumarið 2023 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Davíðsstöðum, Múlaþingi. Lerki, greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals tæplega 300 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Davíðsstaðir fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
MoreSumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Hvanná í Jökuldal, Múlaþingi. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 100 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Hvanná fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og fékk vottun hjá iCert árið 2023.
MoreSumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar í Egilsseli í Fellum, Múlaþingi. Greni, ösp og fura voru gróðursett 2022 og 2023, samtals um 300 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Egilssel fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og er núna í vottunarferli hjá Enviance vottunarstofu.
MoreSumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar í á Mýrum í Skriðdal, Múlaþingi. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 130 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Mýrar fór í gegnum alþjóðlega staðalinn Gold Standard og kláraði vottun með þýsku vottunarstofunni TUV NORD árið 2024.
MoreSumarið 2022 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Arnaldsstöðum í Fljótsdal. Greni, ösp og fura voru gróðursett, samtals um 70 þúsund plöntur og mun kolefnisbinding trjánna verða mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin. Samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Arnaldsstaðir fór í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og fékk vottun hjá iCert árið 2022.
MoreSumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Laugaseli í Þingeyjarsveit. Áætlað er að gróðursetja um 400 þúsund plöntur, lerki, furu og birki. Gróðursettar voru um 200.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Laugasel fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
MoreÞverá
Heading 1
Heading 2
Heading 3
Heading 4
Heading 5
Heading 6
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur.
Block quote
Ordered list
- Item 1
- Item 2
- Item 3
Unordered list
Text link
Bold text
Emphasis
Superscript
Subscript
Sumarið 2024 hófst skógræktarverkefni til kolefnisbindingar á Þverá í Norðurþingi. Áætlað er að gróðursetja um 400 þúsund plöntur, lerki, furu og birki. Gróðursettar voru um 330.000 plöntur sumarið 2024 og er áætlað að klára gróðursetningu sumarið 2025. Kolefnisbinding trjánna verður mæld og vottuð reglulega næstu 50 árin og samhliða verður unnið að frekari vöktun svo sem á heilbrigði skógarins, uppbyggingu kolefnisforða í jarðvegi og heilbrigði hans, dreifingu trjátegunda, vöktun á menningarminjum og þeim verðmætum sem renna til nærsamfélagsins sem tengjast verkefni. Þverá fer í gegnum Skógarkolefni, kröfusett Lands og Skóga og mun hefja vottunarferli þegar plöntun er lokið.
More